IceWeb

Stafræn framtíð

IceWeb ráðstefnan verður haldin föstudaginn 26.janúar 2018 í Hörpu. Við hvetjum alla unnendur vefmála sem ætla að mæta á #iceweb2018 til að skrá sig sem fyrst á ráðstefnuna.

Fyrirlesarar á IceWeb að þessu sinni eru:

  • Arnar Gísli Hinriksson – CCP
  • Andri Kristinsson – Hugsmiðjan
  • Berglind Ósk Bergsdóttir – Kolibri
  • Guðmundur Guðnason – Icelandair
  • Guðný Þ. Magnúsdóttir – Origo
  • Hrafn Ingvarsson – Novomatic
  • Ólafur Páll Einarsson – ISIGN
  • Rósa Stefánsdóttir – rosastef.com
  • Valgerður Halldórsdóttir – Viska

Um gríðarlega flottan og fjölhæfan hóp er að ræða sem mun fjalla m.a. um UX, vefforritun, vefhönnun, aðgengismál, o.fl. Þetta er ráðstefna sem enginn sérfræðingur í vefmálum má láta framhjá sér fara.

Almennt verð 16.990 kr.

Verð fyrir félagsmenn SVEF 12.990 kr.

Sérstakt nemaverð 4.990 kr.

Ertu ekki í SVEF? Skráðu þig í SVEF hér.

Nánari upplýsingar um ráðstefnuna verða birtar innan skamms.

Takið daginn frá!

Kaupa miða

Styrktaraðilar